top of page

Dánartíðni vegna sjálfsvíga

1998

KK-23

KVK-7

1999

Þrír til fjórir einstaklingar að meðaltali svipta sig lífi í hverjum mánuði á Íslandi.

KK-24

KVK-7

2000

KK-42

KVK-8

Síðastliðinn áratug hefur árlegur fjöldi sjálfsvíga verið á bilinu 27–49.

2001

KK-28

KVK-8

2002

KK-19

KVK-9

Sjálfsvíg eru að jafnaði tíðari meðal karla heldur en kvenna, bæði á Íslandi og í nágrannalöndunum.

2003

KK-20

KVK-6

Sjálfsvíg hafa verið flest hjá einstaklingum 30 ára og eldri hjá bæði konum og körlum síðustu ár.

2004

KK-26

KVK-9

2005

KK-24

KVK-9

Á íslandi er helsta dánarorsök á aldursbilinu 15-29 ára sjálfsvíg.

2006

Af norðurlöndunum er Ísland næst hæst á eftir Finnlandi í sjálfsvígum.

KK-22

KVK-10

2007

KK-30

KVK-37

2008

KK-27

KVK-11

 Á Íslandi sviptu 336 manneskjur sig lífi á árunum 2001-2010.

2009

KK-29

KVK-7

2010

KK-36

KVK-10

Árið 2010 dóu 8 í umferðinni, en 40 í sjálfsvígum.

2011

KK-22

KVK-5

 Sjálfsvíg er önnur algengasta dánarorsök ungra íslenskra karla.

2012

KK-26

KVK-11

2013

Sjálfsvígstilraunir eru algengari meðal kvenna en karla.

KK-35

KVK-14

2014

KK-33

KVK-11

Sá sem hefur gert sjálfsvígstilraun áður er líklegri til þess að gera það aftur.

2015

KK-30

KVK-11

Meirihluti fólks fær sjálfsvígshugsanir einhverntíman á ævinni.

2016

KK-36

KVK-4

2017

KK-32

KVK-2

Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna er 10. september.

2018

KK-29

KVK-5

2019

KK-32

KVK-7

bottom of page