top of page
Skilaboð til fólks í sjálfsvígshugsunum
Ein spurningin úr könnuninni okkar var ,,Hver eru skilaboð þín til manneskju með sjálfsvígshugsanir?". Okkur fannst svörin mjög falleg og langaði okkur að koma þeim til skila í myndbandi. Í myndbandið völdum við algengustu og fallegustu skilaboðin sem við fengum.
Við mælum með því að fólk gefi sér 2 mínútur og horfi á myndbandið.
bottom of page